Miðvikudagsklúbburinn býður upp á einskvölds tvímenning öll miðvikudagskvöld í húsnæði BSÍ, Síðumúla 37.Við byrjum kl. 19:00 og er tekið vel á móti spilurum með litla reynslu.
Á ársþingi BSÍ 2022 verður lögð fram tillaga að lagabreytingum.
Fyrir þá sem vilja er hægt að forskrá sig hér: Miðvikudagsklúbburinn - 2.
Því miður mun Miðvikudagsklúbburinn ekki geta boðið uppá spilamennsku 12. janúar vegna sóttvarnartakmarkana. Vonumst til að geta hafið spilamennsku sem fyrst.
BH 3 kvölda sveitakeppni að hefjat 3 10 spila leikir á kvöldi allir velkomnir gott að skrá sig þannig að vitum ca.
Í kvöld hefst þriggja kvölda keppni á RealBridge á vegum Bridgefélags Kópavogs. Þetta verða þrjú stök kvöld og tvö bestu gilda. Opið öllum sem spila á RealBridge og verðlaun fyrir þrjú efstu sætin.
EKKI er spilað hjá BH í kvöld
Jólamót Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í gærkvöldi á netsíðunni RealBridge. 38 pör spiluðu og herma heimildir að hvert og eitt þeirra hafi haft bæði gagn og gaman af.
Jólamóti Bridgefélags Hafnarfjarðar lauk með sigri Aðalsteins Jörgensen og Ásbjörns Ásbjörnssonar með 60,68% skor. Aron Þorfinnsson og Guðmundur Snorrason í öðru sæti með 59,45% skor.
Minni á jólamót BH skráning í fullum gangi
Spilakvöld BR á þriðjudagskvöldum hafa gengið ágætlega og aðeins eitt spilakvöld fallið niður. 21 spilari hefur mætt 9 sinnum eða oftar fram að jólum og fara í pottinn fyrir Færeyjamótið þar sem einhver fingralangur mun draga út þá heppnu.
Getum að hámarki tekið við 24 pörum og gildir bara að skrá sig sem fyrst og hvetjum við sem flesta til að skrá sig á netinu.
Ekki verður spilað hjá BH í kvöld og næsta mánudag við erum kominn í jólafrí
Minni á jólamótið hjá okkur 27.des endilega skrá sig sem fyrst
Jólamót BR, vegleg verðlaun eins og alltaf, áætlað að um 80% af þátttökugjaldi fari í verðlaun. 56 pör komast fyrir, vissara að skrá sig tímanlega!
Væntanlega þarf hraðpróf, tilkynnum nánar þegar reglur á þessum tíma verða ljósar!
Skráning hér
Búið að opna fyrir skráningu á jólamót BH og KFC Glæsilegir vinningar
Minni á 3 og síðasta kvöldið hjá okkur í BH í kvöld Allir velkomnir veitt verða veðlaun fyrir 2 af bestu kvöldunum Koma svo spritt á öllum borðum vítt til veggja og hátt tl lofts
Jón Baldursson og Einar Guðjohnsen unnu 16 para tvímenning með 66,84% skor. Í öðru sæti urðu Sigurður Ólafsson og Jón Sigtryggsson og í þriðja sæti Unnar Atli Guðmundsson og Björn Arnarson.
Eftir tvö kvöld afþremur er sveit Grant Thornton efst en Bridgefélag Breiðholts og Betri Frakkar koma þar á eftir. Keppninni lýkur næsta þriðjudag. Þriðjudaginn 14 desemberverður svohinn margrómaði JÓLATVÍMENNINGUR BR þar sem allir mæta í jólaskapinu góða.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar