Greiðslugátt

miðvikudagur, 19. júlí 2023

Við erum búin að vera að vinna undanfarna mánuði að stóru verkefni sem er að búa til vefverslun á síðuni hjá okkur. 

Má t.d. kaupa námskeið á netinu Stig 1 fyrir byrjendur (bridge.is) og eins verður hægt að greiða í gegnum síðuna fyrir helstu mót t.d. ReykjavikBridgefestival. Þetta mun einfalda allt utanumhald og minnka raðir. 

Við erum búnir að gera greiðslugáttina live en eigum alveg von á að þurfa að aðlaga eitthvað.  

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar