Sveitakeppni að byrja í BR. 2x14 spila leikir.

föstudagur, 28. október 2022

Þriðjudaginn 01. nóvember hefst ný sveitakeppni hjá Bridgefélagi Reykjavíkur. Keppnin mun ná yfir fjögur þriðjudagskvöld og enda þann 25 nóv. Spilaðir verða tveir 14-spila leikir á kvöldi. Raðað eftir Monrad allt mótið (Nema þáttaka verði innan við 10 sveitir). Skráning á Mót (bridge.is). Allir velkomnir. 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar