Enn ein sveitakeppnin að hefjast hjá Bridgefélagi Reykjavíkur

mánudagur, 21. nóvember 2022

Bridgefélag Reykjavíkur hefur þá stefnu að spila mikið af sveitakeppnum en minna af tvímenningum. Enn ein Sveitakeppnin hefst annað kvöld kl. 19:00. Þetta verður 3ja kvölda sveitakeppni með 3x9 spila leikjum á kvöldi. 
Skráning hér á heimasíðunni eða með skilaboðum til mín á messenger eða s. 862-1794.
Kveðja. Þórður Ingólfsson
Enn ein sveitakeppnin (bridge.is)

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar