Ólafur Steinason halar inn flest bronsstigin í BK

miðvikudagur, 21. desember 2022

Ólafur Steinason hefur halað inn flest bronsstigin á haustönninni hjá Bridgefélagi Kópavogs eða 110 alls. Nafni hans Sigmarsson kemur svo næstur með 98 stig.
bronsstigbk-umbraco.pdf (bridge.is)

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar