Sveitakeppni 2x14 að byrja í BR

mánudagur, 31. október 2022

Á morgun, þriðjudaginn 01. nóvember hefst 3ja-4ra kvölda sveitakeppni. 2x14 spila leikir á kvöldi. Skráning á heimasíðu BR. Allir velkomnir. Drífa sig að skrá eða auglýsa eftir væng.
Mót (bridge.is)

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar