miðvikudagur, 13. desember 2017
Rangæingar -- Blindsker og boðar
Sl. þriðjudag börðumst við Rangæingar á Heimaland, gegnum
kafaldsbyl, hvar ekki sá út úr augum. Að vísu er
þetta nú aðeins ýkt í huga Strandamannsins, sem kallar þetta nú
bara hundslappadrífu, jólasnjó eða eitthvað ámóta
meinlítið.