Þegar tveimur kvöldum af þremur er lokuð í butlertvímenningi félagsins eru þeir Pálmi og Björn efstir. Mótinu verður framhaldið fimmtudaginn 2.febrúar.
Þriðja og síðasta kvöldið í Janúarmonrad Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Hlutskarpastir urðu Jón Steinar Ingólfsson og Helgi Viborg.
Vordagskrá BH er kominn í loftið :) og að sjálfsögðu glæsileg að vanda Hérna má sjá hana
Sl. þriðjudag var2. umferð í sveitakeppni félagsins leikin. Kanastaðabóndinn leiðir mótið sem sína menn og konu. Hafa nú 29,48 stig en Formaðurinn er skammt á eftir með 28,96 stig.
Reykjanessmót í Sveitakeppni verður haldið í Hafnarfirði 18. og 19. febrúar nk.Skráning hjá Erlu s 659 3013 , Lofti s 897 0881 og hjá BSÍ.
Úrlsit í Suðurlandsmótinu í sveitakeppni.
Reykjavíkurmótið í sveitakeppni er haldið helgina 13-15.
Fyrsta mót félagsins á nýju ári hófst síðastliðinn fimmtudag. Það er þriggjakvölda butlertvímenningur. Guðmundur og Sigurður leiða eftir fyrstakvöldið en skammt á hæla þeirra eru þeir Höskuldur og Þórður.
Eftir tvö kvöld af þremur í JANÚARMONRAD Bridgefélags Kópvogs eru Guðbrandur Sigurbergsson og Friðþjófur Einarsson með nauma forystu.
Sl. þriðjudag hófst sveitakeppni félagsins með þátttöku 7 sveita, þar sem spilastjóri raðar saman sveitum eftir ek. tölfræði með það að markmiði að gera keppnina sem jafnasta.
Suðurlandsmótið í sveitakeppni fer fram um næstu helgi, 13-14 janúar, í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli. Spilamennska hefst kl. 10:00 báða dagana og spilað til c.
Næsta mót félagsins er þriggjakvölda Butlertvímenningur. Byrjað er að spila stundvíslega 19:30 næstkomandi fimmtudag. Hægt er að skrá sig mótið hér.
Jólamót Rangæinga var haldið í Hvolnum á Hvolsvelli laugardaginn 7. janúar. Til leiks mættu 13 pör og spiluðu allir við alla. Eftir hnífjafna keppni enduðu Sigurður og Torfi efstir með 60,8% skor.
Hið árlega HSK-mót var spilað sl. fimmtudag á Selfossi. Sigurvegarar urðu Gunnar Bjorn Helgason og Sigurður Páll Steindórsson með 60,2% skor.
Fyrsta kvöldið af þremur í Janúarmonrad Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Guðbrandur Sigurbergsson og Friðþjófur Einarsson eru efstir með 66% Staðan og öll úrslit á heimasíðunni.
Sl. þriðjudag hófum við Rangæingar vorönnina. Að vanda byrjuðum við á TOPP16 einmenning, þar sem 16 stigahæstu spilarar síðasta vetrar eiga keppnisrétt.
Jólamót Bridgefélags Rangæinga verður haldið laugardaginn 7. janúar nk. í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli. Spilamennskan hefst kl. 10,00. Þáttöku þarf að tilkynna í síma 894 0491, Bergur Pálsson Við Rangæingar erum glaðsinna og skemmtilegir heim að sækja.
HSK mótið í tvímenning verður haldið í Selinu Íþróttavallarsvæðinu við Engjaveg á Selfossi 5. janúar. Spilamennska hefst kl. 18:00 og spilað verður um silfurstig og mótið gefur stig til stigakeppni HSK fyrir þá spilara sem skráðir eru í ungmennafélög á starfssvæði HSK á Suðurlandi.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar