Rangæingar -- Jólamót á Hvolsvelli

fimmtudagur, 5. janúar 2017

Jólamót Bridgefélags Rangæinga verður haldið laugardaginn 7. janúar nk. í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli.   Spilamennskan hefst kl. 10,00.

Þáttöku þarf að tilkynna í síma 894 0491, Bergur Pálsson

Við Rangæingar erum glaðsinna og skemmtilegir heim að sækja.  Því fögnum við gestakomum og einkum hvetjum við nærsveitunga okkar og vini, Selfyssinga og Hrunamenn, til að sækja okkur heim þennan dag.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar