Reykjanesmót í sveitakeppni

föstudagur, 3. febrúar 2023

Stjórn reykjanes ákvað að halda mót í sveitakeppni þann 11.febrúar 2023 spilaður verður Monrad 10 spil á milli sveita allir velkomnir

Spilað verður að Flatahrauni 3

Endilega skrá sig fyrir fimmtudaginn 9.feb en þá um morguninn verður ákveðið hvort mótið verði eða ekki, en lágmark er 8 sveitir. 

Koma svo og skrá sig tímalega

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar