Aðalsveitakeppni BK

mánudagur, 14. nóvember 2022

Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs hefst nú á fimmtudaginn 17. nóvember kl. 19:00 Skráningarfrestur  til kl. 18:00 þann sama dag. Átta sveitir eru þegar skráðar og væntanlega nokkrar á leiðinni heim frá Madeira.
Aðalsveitakeppni BK (bridge.is)

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar