Reykjanesmótið 17. febrúar. Tímatafla

föstudagur, 16. febrúar 2024

Reykjanesmótið í sveitakeppni er spilað laugardaginn 17. febrúar frá kl. 10:00 - 19:00 Spilaðar verða 6 umf. eftir Monrad með 10 spila leikjum. Spilastaður er Hraunsel, Flatahrauni 3.
Tímaplanið sést hér.
reykjanes-svk-tæimatafla.pdf (bridge.is)
Skráningin.
Reykjanesmót í sveitakeppni (bridge.is)

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar