Kjördæmamótið 2024

þriðjudagur, 30. apríl 2024

Kjördæmamótið 2024 fer fram í Stykkishólmi 04-05. maí. 
Tímaplanið. tímatafla-2024.pdf (bridge.is)
Keppendalisti.
keppendalisti-2024.pdf (bridge.is)
Fyrsta umferðin:
Austurland - Norðurland Eystra
Norðurland Vestra - Vestfirðir
Suðurland - Vesturland
Reykjanes - Færeyjar
Reykjavík á yfirsetu.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar