Bernódus Kristinsson og Ingvaldur Gústafsson eru bronsstigameistarar BK

föstudagur, 19. apríl 2024

Bernódus Kristinsson og Ingvaldur Gústafsson eru bronsstigameistarar Bridgefélags Kópavogs veturinn 2023-2024. Allar upplýsingar um bronsstigin má sjá hér:
2023-2024 (bridge.is)

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar