Silfurstigin fyrir Halamótið eru komin.

þriðjudagur, 16. apríl 2024

Hrossakjötsmótið á Hala í Suðursveit var haldið nú um helgina. Bernódus Kristinsson og Ingvaldur Gústafsson sigruðu eftir harða baráttu við 3-4 önnur pör. Silfurstigin má sjá hér að neðan.
Ég ákvað að leiðrétta rangan innslátt í spili 74 (pör 42-10) þar sem 4spx S voru sagðir -1 en áttu að +1. Þetta breytti aðeins um röðun para frá ellefta sæti og neðar.
halamótið-silfurstig-2024.pdf (bridge.is)

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar