Reyknesingar eru Kjördæmameistarar BSÍ 2025

sunnudagur, 4. maí 2025

Eftir harða og jafna baráttu lengst af endaði Reykjanes uppi sem sigurvegari á Kjördæmamótinu sem haldið var á Borgarfirði Eystri um helgina. Á endanum munaði um 22 stigum á þeim og Norðurlandi eystra sem lentu í öðru sætinu. Allt um mótið hér að neðan.
Úrslit Bridgesambands Íslands
Mótið á gamla mátann.
2025-05-03 - 04  Kjördæmamót 2025

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar