Bridgefélag Hafnarfjarðar – Hraðsveitakeppni að hefjast

þriðjudagur, 17. október 2006

Næstkomandi mánudag 23.október hefst tveggja kvölda hraðsveitakeppni.
Aðstoðað við myndun sveita á staðnum.

Lokið er hinu árlega A-Hansen tvímenningsmóti sem var 3-ja kvölda barómeter.

Keppni var tvísýn fram á síðasta spil og í lokaumferðinni spiluðu tvö efstu pörin einmitt saman.

  Lokastaðan varð:

Hermann Friðriksson -  Gunnlaugur Sævarsson               76
Hulda Hjálmarsdóttir - Halldór Þórólfsson                      65
Kristinn Kristinsson - Halldór Svanbergsson                   53
Alti Hjartarson - Hafþór Kristjánsson                              44
Erla Sigurjónsdóttir - Sigfús Þórðarson                          43 

Best skoruðu um kvöldið:

Halldór Þorvaldsson - Sveinn Þorvaldssson                   41
Hermann Friðriksson -  Gunnlaugur Sævarsson               34
Alti Hjartarson - Hafþór Kristjánsson                              26
Harpa Fold Ingólfsdóttir - Brynja Dýrborgardóttir            23
Hulda Hjálmarsdóttir - Halldór Þórólfsson                      19

  Bridgefélag Hafnarfjarðar spilar á mánudögum kl. 19:30 í Hampiðjuhúsinu, Flatahrauni 3. (Hraunsel)
Upplýsingar veitir Hafþór í s. 899-7590.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar