Eitt allra jafnasta mót allra tíma!

þriðjudagur, 26. september 2006

Fyrsta mót Bridgefélags Akureyrar í vetur er hafið en það er Startmót Sjóvá með þáttöku 14 para.

Elstu menn voru spurðir álits og töldu þeir að svo jöfnu móti myndu þeir vart eftir...

Þótt ótrúlegt sé  er staða efstu para eftir fyrra kvöldið:

1.-3. Grétar Örlygsson - Haukur Harðarson +22

1.-3. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson +22

1.-3. Pétur Guðjónsson - Jónas Róbertsson +22

4. Björn Þorláksson - Tryggvi Ingason +21

5. Hákon Sigmundsson - Stefán Sveinbjörnsson +7

P.S. Munið eftir Sunnudagsbridge!

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar