Sumarbridge 2006: Helgarnir unnu 22 para tvímenning!!

þriðjudagur, 1. ágúst 2006

Helgi Sigurðsson og Helgi Jónsson komu, sáu og sigruðu 22 para Monrad Barómeter tvímenning í Sumarbridge 31. júlí. Þeir enduðu 2 stigum fyrir ofan Guðlaug Sveinsson og Halldór Þorvaldsson.

Nú er notast við BridgeMate öll kvöld í Sumarbridge og er ánægjulegt hvað spilarar hafa tekið vel í þessa nýjung.

Mánudaginn 7. júlí verður ekki spilað vegna frídags verslunarmanna.

Sumarbridge 2006

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar