Spilamennskan hjá Bridgefélagi Selfoss fer líflega af stað

föstudagur, 29. september 2006

Fyrsta almenna mót vetrarins var eins kvölds tvímenningur sem spilaður var 28. september 2006. Til leiks mættu 13 pör. Úrslit urðu:

Röð

Par

Stig

1.

Björn Snorrason - Guðjón Einarsson

49

2.

Kristján Már Gunnarsson - Helgi Grétar Helgason

37

3.

Gunnar B. Helgason - Brynjólfur Gestsson

25

4.

Ólafur Steinason - Þröstur Árnason

17

5.-6.

Örn Guðjónsson - Kjartan Kjartansson

12

5.-6.

Sigurður Vilhjálmsson - Grímur Magnússon/Gísli Þórarinsson

12

7.

Höskuldur Gunnarsson - Jón Smári Pétursson

-2

8.-10.

Guðmundur Sæmundsson - Hörður Thorarensen

-4

8.-10.

Anton Hartmannsson - Pétur Hartmannsson

-4

8.-10.

Kjeld Soegaard - Guðmundur Þór Gunnarsson

-4

11.

Garðar Garðarsson - Gunnar Þórðarson

-14

12.

Össur Friðgeirsson - Símon G. Sveinsson

-22

13.

Sigurður Sigurðarson - Gísli Steingrímsson

-50Næsta mót verður 3. kvölda butlertvímenningur, Málarabutlerinn, sem verður spilaður 5. 12. og 19. október. Skráning er hjá Garðari í síma 862 1860.

Nánar má finna um spilamennsku Bridgefélags Selfoss á heimasíðu þess.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar