Aðalfundur B.A. 2006 og úrslit

miðvikudagur, 20. september 2006

Aðalfundur B.A. 2006 var haldinn 19.september og m.a. var ný stjórn kjörin:

Stjórn BA 2006-2007

Stefán Vilhjálmsson, formaður

Hermann Huijbens, varaformaður

Brynja Friðfinnsdóttir, gjaldkeri

Frímann Stefánsson, ritari

Víðir Jónsson, áhaldavörður

Stefán Sveinbjörnsson, varamaður

Sigfús Aðalsteinsson, varamaður

Er nýkjörinni stjórn óskað velfarnaðar í starfi.

Eftir fundinn var að sjálfsögðu gripið í spil og þessir stóðu sig best:

1. Haukur Harðarson - Pétur Guðjónsson +17

2. Hans Viggó Reisenhus - Reynir Helgason +14

3. Jón Sverrisson - Sigfús Hreiðarson +14

4. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson +9

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar