Ólafur Steinason hefur halað inn flest bronsstigin á haustönninni hjá Bridgefélagi Kópavogs eða 110 alls. Nafni hans Sigmarsson kemur svo næstur með 98 stig.
Gummi Palli verður með námskeið um úrspilið sem hefst 25.janúar. Skráning á bridge@bridge.
Jólamót BH og KFC verður haldið 28.des kl 17.00
skráning í fullum gangi
Jólamót BH og KFC (bridge.is)
Microsoft PowerPoint - Jólamót.pptx (bridge.is)
Jólasveinatvímenningur BR fer fram í kvöld kl. 19:00 Matarkörfur og fleira gott í verðlaun.Skráning á staðnum. Allir velkomnir.Úrslit Bridgesambands ÍslandsSvo er það Jólamótið þann 30. des.
Stjórnarfundur 16.11.
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ og Bridgesambandið hafa farið í samstarf um kennslu á Bridge. FMOS hefur sett inn á námskrá 3e og 5e nám í bridge. Mun Bridgesambandið sjá um kennslu miðlægt og er unnið að því að fá fleiri framhaldsskóla til að bjóða upp á þetta nám í sinni námskrá og taka þátt í miðlæga náminu.
Stjórnarfundur 21.9.
Sveit Ljósbrár vann nokkuð öruggan sigur á Íslandsmótinu í parasveitakeppni sem var spilað um helgina. En í þremur efstu sætunum urðu. Rank Team VP Name Roster 1 12 96.60 Ljósbrá Ljósbrá Baldursdóttir - Matthías Þorvaldsson - Hjördís Sigurjónsdóttir - Kristján Blöndal 2 5 87.16 Embla Dagbjört Hannesdóttir - Birkir Jón Jónsson - Svala K Pálsdóttir - Aðalsteinn Jörgensen 3 16 83.
Sveit Ljósbrár leiðir Íslandsmótið í parasveitakeppni eftir 4 umferðir af 7 með 62.35 stig. Ljósbrá vann Tekt ehf í lokaleik dagsins og hefur tryggt sér tæplega 5 vinningsstiga forystu.
Skráning hér
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar