Góu sveitakeppninn hefst í kvöld minni á alla að skrá sig tímalega þannig að við séum með nóg af spilum :)
Góu-sveitakeppni (bridge.is)
Running score
InfoCapital og Hótel Norðurljós sigruðu leiki sína í undanúrslitum á sannfærandi hátt í dag. Spila liðin því til úrslita á morgun sunnudag. Verður byrjað klukkan 10:00 og verður leikurinn sýndur á BBO.
Hótel Norðurljós og InfoCapital voru bæði með risa skor í 2 lotu af 4 í undanúrslitum í bikarnum. Er ljóst að það verður brekka fyrir Járntjaldið og InfoCapital að koma tilbaka í seinni hálfleik.
Hér
Það hefur verið gengið frá því að WBT Master Reykjavik verður haldið í Hörpu mánudag til fimmtudag fyrir Bridgehátíð. Það eru góð peningaverðlaun en á móti hafa þátttökugjöld verið veruleg.
Bridgefélag Oddfellowa og Súgfirðinga BOS Bridgefélag Oddfellowa og Súgfirðinga spilar á mánudagskvöldum kl. 18:30 í húsnæði BSÍ, Síðumúla 37. Allir spilarar eru velkomnir, opið fyrir alla.
Það er með mikilli sorg í hjarta sem ég flyt þær fréttir að Jón Baldursson lést aðfararnótt laugardags. Jón Baldursson var án nokkurs vafa besti bridgespilari Íslands fyrr og síðar.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar