Stjórnarfundur19.
Það var mjög spennandi Íslandsmót kvenna í tvímenning um helgina. Skiptust pör á forystunni nánast í hverri umferð. Það voru þær Harpa og María sem unnu sigur eftir góðan endasprett.
Eftir 65 spil á Íslandsmóti kvenna í tvímenning eru Svala og Bryndís komnar í forystu. Eftir að 64 spil voru komin í samanburði voru Sigrún og Brynja efstar.
Það er alveg ótrúlega jafn á Íslandsmóti kvenna í tvímenning eftir 55 spil, Anna Heiða og Inda eru komnar í fyrsta sæti með 55,32% en svo eru þrjú pör jöfn með 55,19% Allir velkomnir í síðumúla að fylgjast með.
Running score
Íslandsmót kvenna í tvímenning hefst í dag klukkan 18:00 í Síðumúla. Það eru allir velkomnir að koma og horfa.
Mótanefnd hefur gert breytingar á mótaskrá sem munu koma inn fljótlega. 1. Íslandsmót í Butlertvímenning verður haldið 9.des (kemur nýtt inn aftur) 2. Íslandsmót kvenna í sveitakeppni færist til 13-14.
Það er búið að ákveða að hafa WBT Master í Reykjavík daganna á undan Reykjavík Bridgefestival. Þetta er gríðarlega viðurkenning fyrir íslenskan Bridge.
Tímaplan
Ég kynntist Jóni Baldurssyni fyrst þegar ég var að byrja að spila á Laugarvatni fyrir 32 árum. Ég tók strax eftir að þarna var á ferðinni leiðtogi. Það báru allir svo mikla virðingu fyrir Jóni, ekki bara sem spilara heldur líka sem persónu sem var til í að gefa af sér og kenna öðrum.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar