Það var alvöru úrslitaleikur milli InfoCapital og Grant Thornton í 1.deild í gær. Grant Thornton byrjaði með 16 impa í carryover vegna sigur gegn InfoCapital í riðlakeppninni.
Bridgefélag Reykjavíkur hefur þá stefnu að spila mikið af sveitakeppnum en minna af tvímenningum. Enn ein Sveitakeppnin hefst annað kvöld kl. 19:00. Þetta verður 3ja kvölda sveitakeppni með 3x9 spila leikjum á kvöldi.
Það er gríðarlega spenna í úrslitaleik 1.deildar milli Grant Thornton og Info Capital. InfoCapital vann þriðju lotu 38-35 og er því staðan 104-99 fyrir InfoCapital fyrir síðustu lotu.
Grant Thornton vann aðra lotu í úrlitaleiknum 28-26. InfoCapital er því yfir 56-66 í hálfleik. Tvær lotur eru eftir að spilamennsku og er spilað í Síðumúla 37. Önnur deildin er spiluð á sama tíma og er staðan þar sú að Doktorinn leiðir mótið með 74,48 stig.
Running score 1.deild http://gogn.bridge.is/bk/2022-11-20.htm Running score 2.
Sveit InfoCapital átti mjög góða fyrstu lotu gegn Grant Thornton í úrslitaleik 1.deildar. Vann InfoCapital lotuna 40-12 en Grant Thornton átti 16 impa frá fyrir Helgi 1.deildar.
Nú er verið að spila undanúrslit í 1.deild. Staðan eftir 2 lotur af 3 er eftirfarandi InfoCapital 77 - Betri Frakkar 38 Grant Thornton 91 - Tick Cad 66 Þarna er ekki tekið tillit til Carryover en þar eiga Betri Frakkar 1 impa og Tick Cad 2 tilgóða.
Það verður mikið fjör í Síðumúla í dag. Núna klukkan 10.00 hefst bæði spilamennska í undanúrslitum í 1.deild sem og 2.deild hefst. Í 1.deild spila í undanúrslitum Grant Thornton-Tick Cad Betri Frakkar- info Capital Sveit Grant Thornton hefur verið nánast óstöðvandi síðasta árið og er til alls líkleg.
Deildakeppnin 2. deild og úrslitahelgin í 1. deild verður spiluð um helgina. 19-20 nóvember.Dagskráin er komin.tímaplan-seinni-helgi-pdf.pdf (bridge.
Nú liggur fyrir hvernig undanúrslitin verða í 1.deild næsta laugardag. Grant Thornton - Tick Cad (Tick Cad byrjar tveimur impum yfir). Betri Frakkar - InfoCapital (Betri Frakkar byrja hálfum impa yfir).
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar