Það var dregið í undanúrslitum í bikarnum í kvöld. Það voru þeir Dóri og Maggi stigameistarar sumarbridge sem sáum um að draga. Sá Maggi um að draga heimalið og Dóri útilið.
Dagskrá Bridgefélags Kópavogs er komin á heimasíðuna.
Bridge haustið 2023 Bridge verður spilað eftirtalda daga í Breiðfirðingabúð kl. 18.00 10 sept.
Það var mjög vel heppnað mót sem var haldið á Borgarfiði Eystri um helgina til minningar um Skúla Sveins. Á föstudag var spilað upphitunarmót þar sem þeir Jón Halldór og Einar Hólm unnu sigur.
Rétt í þessu var forseti Bridgesambandsins Brynjar Níelsson að draga í 8.
Öllum leikjum í 16 liða úrslitum er nú lokið. Í pottinum verða þegar dregið verður í kvöld.
Síðustu 3 leikirnir í 16.liða úrslitum í bikarnum fara fram á sunnudag. Væntanlega verða allir leikirnir spilaðir í Síðumúla en ekki er vitað hvenær á að byrja.
Stjórnarfundur3.mai.
Við erum búin að vera að vinna undanfarna mánuði að stóru verkefni sem er að búa til vefverslun á síðuni hjá okkur. Má t.d. kaupa námskeið á netinu Stig 1 fyrir byrjendur (bridge.
Í gær unnu Betri Frakkar sveit ML124-64 eftir að ML var yfir eftir fyrstu lotu. Spilað var í Kópavogi og buðu heimamenn í ML sveitinni upp á góðar veitingar.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar