Um leið og við viljum óska Hótel Norðurljósum til hamingju með sigurinn á Íslandsmótinu í sveitakeppni viljum við vekja athygli spilara á hótelinu. Hótel Norðurljós er Raufarhöfn og er nyrsta hótel landsins.
YFIRBURÐIR Fjórar efstu sveitirnar spiluðu til úrslita, eftir tólf sveita riðlakeppni (21.-23.4), á sunnudaginn, 24. apríl. Sveitirnar tóku með sér stigin úr riðlakeppninni og þar stóð sveit Hótel Norðurljósa best.
Riðlakeppni Íslandsmótsins í bridge endaði með mjög litlum mun efstu sveita. Keppt var um fjögur efstu sætin og sveitirnar spila útsláttarkeppni á morgun til að úrskurða Íslandsmeistara.
Spennan heldur áfram á Íslandsmótinu í sveitakeppni. Sveit J.E.Skjanna eru komnir á toppinn með 110.32 stig. Í sveit J.E.Skjanna eru Sævar Þorbjörnsson - Þorlákur Jónsson - Júlíus Sigurjónsson - Snorri Karlsson - Karl Sigurhjartarson - Haukur Ingason.
Hótel Norðurljós eru með nauma forystu með 84.27 stig eftir 6 umferðir á Íslandmótinu í sveitakeppni. Í öðru sæti eru ríkjandi Íslandsmeistarar J.E. Skjanni ehf með 83.93 stig.
Úrslit Íslandsmóts í sveitakeppni í opnum flokki fara fram 21.-24. apríl í Versölum, Ölfusi á Þorlákshöfn. Spilaðar voru í dag fyrstu fjórar umferðirnar af ellefu í riðlakeppninni.
Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni fara fram dagana 21.-24. apríl á Versölum í Ölfusi. Ölfus bauð Bridgesambandinu að úrslitin í sveitakeppninni verði haldin í Versölum 21.-24. apríl og verður það gert.
Nokkrar undanþágur hafa verið samþykktar og eins hefur bæst í eina sveit. Meðfylgjandi er listi spilara.
Fyrirhuguð æfing í kvennaflokki miðvikudaginn 20. apríl fellur niður. Úrspilsæfingar landsliðshópa í kvennaflokki og opnum flokki verða á mánudögum milli 17 og 19 í Síðumúla 37. DAGAR: 1) 25. apríl 2) 2. maí 3) 9. maí 4) 16, maí 5) 23.
Eftirfarandi pör hafa veriđ valin til ađ fara á Norđurlandamótiđ. Í opnum flokki: Hrannar Erlingsson - Sverrir Kristinsson Ómar Olgeirsson - Stefán Jóhannsson.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar