Tímatafla úrslit
Hér er fundagerð á .pdf formi Fundur hjá stjórn BSÍ var haldið miðvikudaginn 6. apríl 2022 kl. 18:00Fundarmenn voru Brynjar Níelsson, Guðný Guðjónsdóttir, Dagbjört Hannesdóttir, Gunnar Björn Helgason, Hrannar Erlingsson og Matthías Imsland.
Sveit Ljósbrár var rétt í þessu að vinna Íslandsmót kvenna í sveitakeppni. Hafði sveitin töluverða yfirburði og leiddi allt mótið. Lokastaðan var eftirfarandi.
Eftir 7 umferðir af 10 er staðan á Íslandsmóti kvenna í sveitakenni eftirfarandi. Sveit Ljósbrár með 101.66 stig Adessa með 92.80 stig Kaktus með 80.06 stig Pálmatré ehf.
5 umferðum af 10 er lokið í Íslandsmóti kvenna í sveitakeppni. Staðan er eftirfarandi: 1. Sveit Ljósbrár með 78,71 stig 2. Kaktus með 68,58 stig 3. Adessa 55,29 stig 4. Pálmatré ehf.
Þegar spilaðar hafa verið 2.umferðir af 10 er stað eftirfarandi. 1. Adessa 36.15 stig 2. Sveit Ljósbrár 32.73 stig 3. Kaktus 22.32 stig 4. Pálmatré ehf 20.
Valinn hefur verið æfingahópur vegna landsliðsverkefna hjá karlalandsliðinu í Bridge. Eftirfarandi eru valdir að þessu sinni til æfinga. Júlíus Sigurjónsson-Snorri Karlsson Kristján Már Gunnarsson-Gunnlaugur Sævarsson Sveinn Rúnar Eiríksson-Guðmundur Snorrason Hrannar Erlingsson-Sverrir G.
Landsliðsnefnd hefur valið æfingahóp landsliðs kvenna í bridge. Hann skipa: Anna Guđlaug Nielsen-Helga Helena Sturlaugsdóttir Arngunnur Jónsdóttir-Alda Guđnadóttir Þorgerður Jónsdóttir - Guđný Guđjónsdóttir Harpa Fold Ingólfsdóttir - María Haraldsdóttir Bender Sigrún Þorvarðsdóttir - Ólöf Ingvarsdóttir Æfingar eru hafnar undir stjórn Guðmundar Páls Arnarssonar og mun Gunnar Björn Helgason vera honum til aðstoðar.
Töfluröð
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar