Aðaltvímenningur BR hefst í kvöld kl. 19:00 - 4 kvölda mót Skráning á keppnisstjori@bridgefelag.is Veitt verða peningaverðlaun í þessu móti! Minnt er á einmenningsmót þriðjudaginn 16.maí fyrir 24 bronsstigahæstu spilara BR í vetur.
Sveit Eyktar vann 25-3 sigur á Skeljungssveitinni í síðasta leik úrslitakeppninnar og náð þannig yfirburðasigri á Íslandsmótinu í sveitakeppni 2006. Þegar upp var staðið, munaði 35 stigum á fyrsta og öðru sætinu sem kom í hlut Ferðaskrifstofu Vesturlands, Íslandsmeistara síðasta árs.
Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni fara fram á Hótel Loftleiðum í dymbilvikunni, dagana 12-15.apríl. Fyrsta umferð hefst miðvikudaginn 12.apríl kl.
Halldórsmót hafið Síðasta stóra mót vetrarins er hafið hjá Bridgefélagi Akureyrar en það er Halldórsmótið í sveitakeppni. Fyrirkomulagið er Board-a-Match þar sem impar eru þó líka taldir til tekna að hluta.
16 pör spiluðu Monrad Barómeter í Mánudagsklúbbnum. Helgi Bogason og Vignir Hauksson unnu sér inn gjafakörfu frá SS með glæsilegu skori, 65,3%. Jón Stefánsson og Magnús Sverrisson voru í 2. sæti með 56,4% og fengu gjafakort í kaffisölu BSÍ.
Samhliða úrslitunum verður GÓUMÓTIÐ haldið á Hótel Loftleiðum: 1.lota kl. 13:00-16:30 skírdag 2.lota kl. 11:00-14:30 föstudaginn langa 3.lota kl.
Alfreðsmóti B.A. er lokið Mótið er impatvímenningur þar sem fólk á einnig sína "sveitarfélaga". Síðasta kvöldið var lítið heildarskor þrátt fyrir sveifluspil: 1. Pétur Guðjónsson - Stefán Ragnarsson +14 2. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson +13 3. Gissur Gissurarson - Gissur Jónasson +5 Heildarstaðan breyttist því lítið: 1. Frímann Stefánsson - Björn Þorláksson +89 2. Pétur Guðjónsson - Stefán Ragnarsson +69 3. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson +59 4. Grétar Örlygsson - Haukur Harðarsson - Sigurður Erlingsson +31 5. Jón Sverrisson - Una Sveinsdóttir +30 Efsta sveitin var skipuð Birni og Frímanni ásamt Kára Gíslasyni og Sigfúsi Hreiðarssyni.
Ari og Óttar drógu hærra spil og fengu hamborgaraveislu á American Style í verðlaun. Gabríel og Adam fengu svoleiðis líka þegar aukavinningar voru dregnir út og Elva og Hrefna fengu sinnhvorn klukkutímann á Snóker og Pool.
Mánudagana 3. og 10. apríl verður haldið afmælismót Bridgefélagi Hafnarfjarðar í tvímenningi til heiðurs 70 ára afmælis Erlu Sigurjónsdóttur. Mæting er frjáls, annaðhvort annað eða bæði kvöldin.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar