Akureyrarmeistarar í tvímenningi

föstudagur, 24. nóvember 2006
Síðastliðinn þriðjudag lauk fjögurra kvölda Akureyrarmóti í tvímenningi 2006 en það var afar spennandi. Efstu tvö pörin skoruðu gríðarlega seinni tvö kvöldin en nýkrýndir meistarar voru aðeins einu sinni í efsta sæti í mótinu en það var eftir síðustu setu!
Lokastaða:
1. Reynir Helgason - Frímann Stefánsson - Haukur Harðarson +81
2. Jónas Róbertsson - Pétur Guðjónsson +79
3. Stefán Vilhjálmsson - Hermann Huijbens - Guðmundur Gunnlaugsson +48
4. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson +41
5. Sigurður Erlingsson - Sigurður Björgvinsson - Hjalti Bergmann +36
Frammistaða 4. kvöldið:
1. Reynir Helgason - Frímann Stefánsson +41
2. Jónas Róbertsson - Pétur Guðjónsson +24
3. Stefán Sveinbjörnsson - Ragnheiður Haraldsdóttir +18
4. Valmar Valjoets - Pétur Gíslason +8
5. Ólína Sigurjónsdóttir - Brynja Friðfinssdóttir +7

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar