Running score 1.deild http://gogn.bridge.is/bk/2022-11-20.htm Running score 2.
Sveit InfoCapital átti mjög góða fyrstu lotu gegn Grant Thornton í úrslitaleik 1.deildar. Vann InfoCapital lotuna 40-12 en Grant Thornton átti 16 impa frá fyrir Helgi 1.deildar.
Nú er verið að spila undanúrslit í 1.deild. Staðan eftir 2 lotur af 3 er eftirfarandi InfoCapital 77 - Betri Frakkar 38 Grant Thornton 91 - Tick Cad 66 Þarna er ekki tekið tillit til Carryover en þar eiga Betri Frakkar 1 impa og Tick Cad 2 tilgóða.
Það verður mikið fjör í Síðumúla í dag. Núna klukkan 10.00 hefst bæði spilamennska í undanúrslitum í 1.deild sem og 2.deild hefst. Í 1.deild spila í undanúrslitum Grant Thornton-Tick Cad Betri Frakkar- info Capital Sveit Grant Thornton hefur verið nánast óstöðvandi síðasta árið og er til alls líkleg.
Deildakeppnin 2. deild og úrslitahelgin í 1. deild verður spiluð um helgina. 19-20 nóvember.Dagskráin er komin.tímaplan-seinni-helgi-pdf.pdf (bridge.
Nú liggur fyrir hvernig undanúrslitin verða í 1.deild næsta laugardag. Grant Thornton - Tick Cad (Tick Cad byrjar tveimur impum yfir). Betri Frakkar - InfoCapital (Betri Frakkar byrja hálfum impa yfir).
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs hefst nú á fimmtudaginn 17. nóvember kl. 19:00 Skráningarfrestur til kl. 18:00 þann sama dag. Átta sveitir eru þegar skráðar og væntanlega nokkrar á leiðinni heim frá Madeira.
Sveit Grant Thornton hefur tíma til kvölds að velja sér andstæðing í undanúrslitum í 1.deild sem verða spiluð um næstu helgi. Á sama tíma er spiluð 2.deildin en efstu 4 sveitirnar vinna sér inn rétt í 1.deild á næsta ári.
Skráning
Spilakvöld bridgeskólans hejast 21.nóv. Tilvalið fyrir þá sem vilja spila með stuðningi frá kennurum eða læra meira. Skráning á Bridge@bridge.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar