Undanúrslit staða

laugardagur, 19. nóvember 2022

Nú er verið að spila undanúrslit í 1.deild. 

Staðan eftir 2 lotur af 3 er eftirfarandi

InfoCapital 77 - Betri Frakkar 38

Grant Thornton 91 - Tick Cad 66

Þarna er ekki tekið tillit til Carryover en þar eiga Betri Frakkar 1 impa og Tick Cad 2 tilgóða. 

 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar