1.deild undanúrslit

þriðjudagur, 15. nóvember 2022

Nú liggur fyrir hvernig undanúrslitin verða í 1.deild næsta laugardag. 

Grant Thornton - Tick Cad (Tick Cad byrjar tveimur impum yfir).

Betri Frakkar - InfoCapital (Betri Frakkar byrja hálfum impa yfir). 

2.deildin er spiluð á sama tíma og er ennþá hægt að skrá sveit til leiks. 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar