Opni flokkurinn hefur leik á EM á morgun. Andstæðingar Íslands á morgun eru Tyrkland og Svíþjóð.
Reglugerð Skorkort Tengiliðalisti 1. umferð síðasti spiladagur er 11. júlí 2. umferð síðasti spiladagur er 8. ágúst 3. umferð síðasti spiladagur er 3.sept Undanúrslit og úrslit verða spiluð fyrripart sept.
Mótanefnd hefur afgreitt mótaskrá 22-23. Það verður ekki butler tvímenningur í ár. En mun koma inn aftur á næsta ári. Verið er að vinna í steðsetningu á einstökum mótum sem verður uppfært jafn móðum í mótaskrá.
Dregið hefur verið í bikarnum. Það eru 12 leikir þar sem sigurvegarinn fer áfram auk 4 sveita sem tapa sínum leik með minnsta mun af þeim sveitum sem tapa.
Upplýsngar hér í þessum link (252) Invitation to World Bridge Series - Wrocław 2022 - YouTube
Norrænt bridge samstarf hefur reynst Íslandi mjög vel. Í tengslum við NM í bridge voru haldnir fundir um ýmis mál. Einn fundurinn var fundur allra norrænu sambandanna.
Kvennaliðið tapaði stórt fyrir Noregi í síðustu umferð, var liðið í góðri stöðu fyrir loka daginn en endaði á slæmum leikjum gegn Danmörku og Noregi sem voru í tveimur neðstu sætunum.
Opni flokkurinn tapaði gegn Finnlandi í síðustu umferðinni 3,12-16,88 og endar í neðsta sæti. Liðið náði sér aldrei á strik á þessu móti og niðurstaðan vonbrigði.
Opni flokkurinn tapaði illa fyrir Svíum í 9.umferð 0,93-19,07 og eru í neðsta sæti fyrir síðustu umferð. Spilr opni flokkurinn við Finna í síðustu umferðinni og verða að vinna þá sannfærandi til að komast upp úr neðsta sætinu.
Fyrstu andstæðingar dagsins hjá kvennaliðinu er lið Dana. Liðið hefur átt nokkra góða leiki m.a. á móti Íslandi í fyrri umferðinni. Það er margt áhugavert við danska liðið, þær komu eins og mörg önnur lið með 2 pör til leiks.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar