Þorlákur Jónsson náði þeim merka áfanga á dögunum að komast upp í 4000 meistarastig. Þorlákur hefur verið einn okkar allra besti spilari gegnum tíðina.
Bridge er spilað víða þessa dagana enda mikil vitundarvakning í gangi um bridge. Það er líka spilað á Grensásdeild Landspítalans, þar eru í endurhæfingu "klössun" tveir fyrrverandi forsetar Bridgesambandsins og einnig Sverrir Þórisson.
Töfluröð og uppröðun leikja í Deildakeppninni eru komin á heimasíðuna.
Tengill hér
Nú liggur fyrir hvaða sveitir verða í 1.deild í deildarkeppninni en allar þær 10 sveitir sem áttu rétt á þátttöku hafa látið vita að sveitin muni spila.
Vináttu tvímenningar við Írland og Nýja Sjáland Föstudaginn 21. október kl. 19:00 við ÍrlandFöstudaginn 28. október kl. 21.00 við Nýja SjálandSpiluð verða 24 spil.
Þær María Bender og Harpa Fold unnu Íslandsmót kvenna í tvímenning sem var spilað um helgina. Tóku þær forystu strax á laugardagsmorgun og héldu henni til loka.
Running score Úrslit Bridgesambands Íslands
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar