íslandsmót kvenna hefst í kvöld klukkan 18.00 í Síðumúla. Spilaðar verða sjö umferðir í kvöld og fimm spil í hverri umferð. Það eru allir velkomnir að koma og fylgjast með.
Íslandsmót kvenna í tvímenning 2022 Tímatafla Föstudagur 14. Október Umferðir 1-4 : 18:00 - 20:40 Stutt hlé Umferðir 5-7 : 20:50 – 22:30 Laugardagur 15.
Íslandsmót kvenna í tvímenning (bridge.is)
Þriðjudaginn 11. október hefst 3ja kv. Impatvímenningur (Butler) hjá Bridgefélagi Reykjavíkur. Spiluð verða 3 stök kvöld, 7x4 spil eftir Monradhreyfingum.
Haustsveitakeppni BR lauk í gærkvöldi með sigri Info Capital sem hlaut 141,17 stig af 180 mögulegum. Í öðru sæti urðu liðsmenn SFG með 124,77 stig og J.
Það er skemmtilegt að segja frá því að Gulli Sveins er kominn yfir 30.000 bronsstig. En þessi stigafjöldi sýnir hvað Gulli kemur náð frábærum árangri í gegnum tíðina í þeim klúbbum sem hann hefur spilað í.
Stefán G. Stefánsson er meistarastiga kongur það sem af er ári með 105 meistarastig. Þar í kjölfarið koma Sveinn Rúnar Eiríksson, Guðmundur Snorrason, Magnús E.
Nú þegar sveitir eru að skila gullstigablöðum eftir bikarkeppnina kemur í ljós að Jón Baldursson er kominn fyrstur spilara yfir 5000 meistarastigamúrinn.
Það var mikil spenna í síðustu umferð á Íslandsmóti eldri spilara. ÞEJ fasteignir ehf voru í öðru sæti fyrir síðustu umferð en áttu góðan lokaleik og unnu mótið með frábærum endaspretti.
Eftir þrjár umferðir leiðir sveit stóru strákanna og stelpunar íslandsmót eldri spilara með 47,66 stig, Í öðru sæti er sveit ÞEJ fasteigna ehf. með 38,47 stig og þriðja sæti er sveit Suðurtúns með 36,73 stig.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar