Sveit Info Capital vann Haustsveitakeppnina.

miðvikudagur, 5. október 2022

Haustsveitakeppni BR lauk í gærkvöldi með sigri Info Capital sem hlaut 141,17 stig af 180 mögulegum. Í öðru sæti urðu liðsmenn SFG með 124,77 stig og J.E. Skjanni ehf varð í þriðja sæti með 107,49 stig. Öll úrslit má sjá á heimasíðu BR.
Úrslit Bridgesambands Íslands
Næsta þriðjudag hefst svo 3ja kvölda IMPA-tvímenningur. Allir velkomnir. Skráning á staðnum.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar