Þá er komin heimasíða fyrir Íslandsmót eldri spilara í sveitakeppni 2022Þar er hægt að sjá töfluröð og alla leiki með raunstöðu og butler og öll spil að umferð lokinni
STIG 2 (kerfið): Hefst 28. sept. Fimm miðvikudagskvöld frá 19-22 í Síðumúla 37. Farið vel yfir uppbyggingu Standard-kerfisins og áframhald sagna eftir opnun og fyrsta svar.
Skráning á Reykjavik Bridge Festival er komin á fullt. Reykjavík Bridge Festival (reykjavikbridgefestival.
STIG 1 (byrjendur): Hefst 26. sept. Fimm mánudagskvöld frá 19-22 í Síðumúla 37. Byrjað alveg frá grunni og farið vel yfir undirstöður Standard-sagnkerfisins.
Íslandsmót eldri spilara verður haldið 1-2. okt fyrri daginn í sveitakeppni og seinni dagurinn í tvímenning. Skáning Íslandsmót eldri spilara í sveitakeppni (1) (bridge.
Kæru bridgevinir! Velkomin til Kjørdæmamót í Færeyum 2023 To book the hotels, we advice you to use these two bridgefriendly hotels. If you have been part of our Bridgehátíð, you will know these hotels as we have used them before.
Það hefur verið gengið frá því að kjördæmamótið 2023 verður í Færeyjum 13-14. maí. Nánari upplýsingar síðar. Eins og í öllu öðru starfi Bridgesambandsins er frítt fyrir börn og ungmenni.
Ólafur Steinason er búinn að taka saman upplýsingar um öll landslið Íslands í Bridge. Þessi gögn eru ómetanleg og á Ólafur miklar þakkir skilið fyrir þessa vinnu.
Vetrarstarf Bridgefélags Reykjavíkur hefst þriðjudaginn 20. september kl. 19:00 með 3ja kvölda sveitakeppni. Reiknað er með að spila 3 leiki á kvöldi.
Haustönn Bridgeskólans hefst 26. september og er kennt fimm mánudagskvöld frá 19-22 í Síðumúla 37. Byrjað er alveg frá grunni og farið vel yfir undirstöður Standard-sagnkerfisins.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar