Bridgefélag Reykjavíkur byrjar í kvöld.

þriðjudagur, 20. september 2022

Vetrarstarf Bridgefélags Reykjavíkur hefst þriðjudaginn 20. september kl. 19:00 með 3ja kvölda sveitakeppni. Reiknað er með að spila 3 leiki á kvöldi. Annað hvot spila allar við allar eða raðað eftir monrad þannig að efstu sveitir lendi saman og þær neðstu saman eins og fólk ætti að þekkja. Hægt er að skrá sveitir á heimasíðunni og einnig með skilaboðum til mín á messenger eða Dennu s. 864-2112
Haustsveitakeppni BR (bridge.is)

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar