Landsliðsmenn Íslands - yfirlit

þriðjudagur, 20. september 2022

Ólafur Steinason er búinn að taka saman upplýsingar um öll landslið Íslands í Bridge.  Þessi gögn eru ómetanleg og á Ólafur miklar þakkir skilið fyrir þessa vinnu. Nánari upplýsingar má sjá á meðfylgjandi link.

Yfirlit yfir spilara í landsliði fyrir Íslands hönd (bridge.is)

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar