Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni fara fram dagana 21.-24. apríl á Versölum í Ölfusi. Ölfus bauð Bridgesambandinu að úrslitin í sveitakeppninni verði haldin í Versölum 21.-24. apríl og verður það gert.
Nokkrar undanþágur hafa verið samþykktar og eins hefur bæst í eina sveit. Meðfylgjandi er listi spilara.
Fyrirhuguð æfing í kvennaflokki miðvikudaginn 20. apríl fellur niður. Úrspilsæfingar landsliðshópa í kvennaflokki og opnum flokki verða á mánudögum milli 17 og 19 í Síðumúla 37. DAGAR: 1) 25. apríl 2) 2. maí 3) 9. maí 4) 16, maí 5) 23.
Eftirfarandi pör hafa veriđ valin til ađ fara á Norđurlandamótiđ. Í opnum flokki: Hrannar Erlingsson - Sverrir Kristinsson Ómar Olgeirsson - Stefán Jóhannsson.
Tímatafla úrslit
Hér er fundagerð á .pdf formi Fundur hjá stjórn BSÍ var haldið miðvikudaginn 6. apríl 2022 kl. 18:00Fundarmenn voru Brynjar Níelsson, Guðný Guðjónsdóttir, Dagbjört Hannesdóttir, Gunnar Björn Helgason, Hrannar Erlingsson og Matthías Imsland.
Sveit Ljósbrár var rétt í þessu að vinna Íslandsmót kvenna í sveitakeppni. Hafði sveitin töluverða yfirburði og leiddi allt mótið. Lokastaðan var eftirfarandi.
Eftir 7 umferðir af 10 er staðan á Íslandsmóti kvenna í sveitakenni eftirfarandi. Sveit Ljósbrár með 101.66 stig Adessa með 92.80 stig Kaktus með 80.06 stig Pálmatré ehf.
5 umferðum af 10 er lokið í Íslandsmóti kvenna í sveitakeppni. Staðan er eftirfarandi: 1. Sveit Ljósbrár með 78,71 stig 2. Kaktus með 68,58 stig 3. Adessa 55,29 stig 4. Pálmatré ehf.
Þegar spilaðar hafa verið 2.umferðir af 10 er stað eftirfarandi. 1. Adessa 36.15 stig 2. Sveit Ljósbrár 32.73 stig 3. Kaktus 22.32 stig 4. Pálmatré ehf 20.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar