Bridgefélag Kópavogs byrjar fimmtudaginn 15 september.

miðvikudagur, 7. september 2022

Bridgefélags Kópavogs mun hefja sitt vetrarstarf fyrir starfsárið 2022-2023 fimmtudaginn 15. september kl. 19:00 Þá verður byrjað á eins kvölds tvímenningi. Dagskráin fram að jólum er komin á heimasíðuna.
Bridgefélag Kópavogs

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar