Bridgefélag Hafnarfjarðar tekur frí fram að jólamóti

mánudagur, 24. október 2022

Bridgefélag Hafnarfjarðar hefur ákveðið að taka frí fram að jólamótinu okkar sem verður haldið þann 28.des 

Sjáumst hress síðan á nýju ári 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar