Vetrarstarf Bridgefélags Kópavogs hófst í kvöld með Monrad-Hausttvímenningi. Fyrsta kvöldið af þremur en sett upp sem þrjú stök kvöld. Efstir urðu Sigurður Sigurjónsson og Ragnar Björnsson með 60,3% skor.
Nítján pör mættu á fyrsta kvöldi vetrarins hjá Bridgefélagi Reykjavíkur á þriðjudaginn. Spilaður var Butler-tvímenningur og skoruðu Magnús Eiður Magnússon og Stefán Stefansson hæst, +49 impa.
Aðalfundur Bridgefélags Kópavogs verður haldinn föstudaginn 17. september 20:00 að Fjallalind 7, heimili Þorsteins Berg.
Spilamennska hjá Bridgefélagi Kópavogs hefst með þriggja kvölda hausttvímenningi fimmtudaginn 16. september. Dagskrá haustsins er kominn á mótasíðuna.
BR byrjar 14. september, með 3ja kvölda bötlertvímenningi Keyrum bridgetímabilið hjá BR í gang 14. september, eftir laaaaaaangt Covid-hlé, með 3ja kvölda bötlertvímenningi.
Vorbridge verður spilað á mánudags og miðvikudagskvöldum fram til 19. maí. Við spilum alltaf einskvölds tvímenninga og byrjar spilamennska kl.
Spilamennska á RealBridge á netinu. Byrjar kl. 19:30 6 daga vikunnar. Gróf dagskrá fyrir venjubundna viku. Sunnudagar-þriðjudagar-fimmtudagar: Alltaf eitt mót, ca.
Það verður kvennamót á RealBridge laugardaginn 8 maí frá kl.11-15 Spiluð verða 32 spil Keppnisgjale er kr. 3000 á par og verða veitt verðlaun fyrir fyrsta sætið eftir greiddann kostnað.
Bridge verður spilað eftirtalda sunnudaga í maí Breiðfirðingabúð og hefst kl 18:30 9-May Tvímenningur 16-May Tvímenningur Aðgangseyrir er kr.
BFEH byrjar að spila í Hraunseli , Flatahrauni 3 , á morgun , þriðjudaginn 20. apríl. Spilamennska byrjar kl. 13:00 og er tekið við skráningu á staðnum Jafnfram verður boðið upp á tvímenning á BBO sem byrjar kl.
HEIMASÍÐAN
Skráning hér ...
Spilamennska fellur niður að minnsta kosti næstu 3 vikurnar vegna hertra sóttvarnarreglna sjá Covid.
Svo er að sjá að vertíð ársins verði endaslepp í báða enda. Náðum þó að leika þriðja kvöld af ætluðum fimm í Samverkstvímenningnum í gærkvöldi.
Miðvikudagsklúbburinn byrjar spilamennsku aftur á miðvikudaginn 24. mars. Það verður að skrá sig fyrirfram og lokar skráning á 24 pörum. Hægt verður að hringa í Svein í 899-0928 , eða senda tölvupóst á svenni@bridge.
Magnús Eiður Magnusson og Stefán G Stefansson urðu efstir í Páskatvímenningi BR í kvöld með 65,7% skor. Seinna kvöldið í þessum Páskatvímenningi verður næsta þriðjudag.
Næsta mánudag ætla BH að taka tveggja kvölda Butlertvímenning veitt verða verðlaun fyrir 1 sætið hvort kvöld fyrir sig, en mig grunar að gjaldkerinn okkar kaupi páska egg Allir velkomnir en max 12 borð (síðast var 11,5 borð ) þannig að gott er að skrá sig áður á FB eða hringja í mig 8420970 þeir sem eru forskráðir ganga fyrir
Bridgedeild Breiðfirðinga heldur páskatvímenning sunnudaginn 28.mars kl.
Annað kvöld af þremur í butlertvímenningi fór vel fram. Menn voru kurteisir við Höskuld og meðreiðarsvein hans og hékk hann á efsta sætinu þó dregið hafi saman með mönnum.
Það eru bara ágætar heimtur á gripum að loknu árslöngu COVID-stoppi. Ef eitthvað er eru menn bara þéttari en áður. Sl.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar