Þriggja kvölda tvímenningur BK á RealBridge

fimmtudagur, 6. janúar 2022

Í kvöld hefst þriggja kvölda keppni á RealBridge á vegum Bridgefélags Kópavogs. Þetta verða þrjú stök kvöld og tvö bestu gilda. Opið öllum sem spila á RealBridge og verðlaun fyrir þrjú efstu sætin. Keppnisgjald 700 kr fyrir kvöldið og þægilegast ef pör borga öll kvöldin í einu. 536-26-5901 
Kt. 470576-2009 Bridgefélag Kópavogs.
Spilum monrad 7 umf. x 4 spil = 28 
Ný andlit mjög svo velkomin.
HEIMASÍÐA REALBRIDGE