Þriggja kvölda tvímenningur BK á RealBridge

fimmtudagur, 6. janúar 2022

Í kvöld hefst þriggja kvölda keppni á RealBridge á vegum Bridgefélags Kópavogs. Þetta verða þrjú stök kvöld og tvö bestu gilda. Opið öllum sem spila á RealBridge og verðlaun fyrir þrjú efstu sætin. Keppnisgjald 700 kr fyrir kvöldið og þægilegast ef pör borga öll kvöldin í einu. 536-26-5901 
Kt. 470576-2009 Bridgefélag Kópavogs.
Spilum monrad 7 umf. x 4 spil = 28 
Ný andlit mjög svo velkomin.
HEIMASÍÐA REALBRIDGE

Reykjavík Bridge Festival

STIG 2 (kerfið): Hefst 28. sept. Fimm miðvikudagskvöld frá 19-22 í Síðumúla 37.

Farið vel yfir uppbyggingu Standard-kerfisins og áframhald sagna eftir opnun og fyrsta svar. Námskeiðið hentar breiðum hópi spilara og ekkert mál að mæta stakur/stök. VERÐ: 20 þúsund fyrir manninn.

Upplýsingar og innritun í síma 898-5427 og í tölvupósti gpa@simnet.is

Bkv. Guðmundur Páll Arnarson