Bikarinn 8.liða úrslit
https://bridge.is/frettir/2022/08/dregid-i-bikarnum-risa-leikur/
Í kvöld hefst þriggja kvölda keppni á RealBridge á vegum Bridgefélags Kópavogs. Þetta verða þrjú stök kvöld og tvö bestu gilda. Opið öllum sem spila á RealBridge og verðlaun fyrir þrjú efstu sætin.