Jólamót BR 30. desember

miðvikudagur, 8. desember 2021

Jólamót BR, vegleg verðlaun eins og alltaf, áætlað að um 80% af þátttökugjaldi fari í verðlaun. 56 pör komast fyrir, vissara að skrá sig tímanlega!

Væntanlega þarf hraðpróf, tilkynnum nánar þegar reglur á þessum tíma verða ljósar!

Skráning hér

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar