Hraðsveitakeppni BR lýkur næsta þriðjudag.

miðvikudagur, 1. desember 2021

Eftir tvö kvöld afþremur er sveit Grant Thornton efst en Bridgefélag Breiðholts og Betri Frakkar koma þar á eftir.  Keppninni lýkur næsta þriðjudag. 
Þriðjudaginn 14 desemberverður svohinn margrómaði JÓLATVÍMENNINGUR BR þar sem allir mæta í jólaskapinu góða.

Hraðsveitakeppni BR Kvöld 2    
    Flutt 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Samt. +/- Alls Röð
1 Grant Thornton 584   46 53 39 71 54 49 70 77 56 515 +29 1099 1
2 Bridgefélag Breiðholts 555 62   61 72 50 46 54 54 80 53 532 +46 1087 2
3 Betri Frakkar 547 55 47   61 60 74 68 66 41 46 518 +32 1065 3
4 SFG 512 69 36 47   63 60 56 70 58 50 509 +23 1021 4
5 Málning 505 37 58 48 45   67 39 29 41 49 413 -73 918 7
6 Skákfélagið 475 54 62 34 48 41   53 63 46 48 449 -37 924 6
7 Pálmatré 453 59 54 40 52 69 55   67 56 59 511 +25 964 5
8 Aþena 436 38 54 42 38 79 45 41   66 58 461 -25 897 8
9 Ólijó 402 31 28 67 50 67 62 52 42   81 480 -6 882 9
10 Plútó 391 52 55 62 58 59 60 49 50 27   472 -14 863 10

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar