Aðalsteinn og Ásgeir unnu jólamót BH

þriðjudagur, 28. desember 2021
Jólamóti Bridgefélags Hafnarfjarðar lauk með sigri Aðalsteins Jörgensen og Ásbjörns Ásbjörnssonar með 60,68% skor. Aron Þorfinnsson og Guðmundur Snorrason í öðru sæti með 59,45% skor. Snorri Karlsson og Sverrir Kristinsson í þriðja sæti með 57,77% skor. Sjá nánari úrslit hér...

Reykjavík Bridge Festival

STIG 2 (kerfið): Hefst 28. sept. Fimm miðvikudagskvöld frá 19-22 í Síðumúla 37.

Farið vel yfir uppbyggingu Standard-kerfisins og áframhald sagna eftir opnun og fyrsta svar. Námskeiðið hentar breiðum hópi spilara og ekkert mál að mæta stakur/stök. VERÐ: 20 þúsund fyrir manninn.

Upplýsingar og innritun í síma 898-5427 og í tölvupósti gpa@simnet.is

Bkv. Guðmundur Páll Arnarson