Aðalsteinn og Ásgeir unnu jólamót BH

þriðjudagur, 28. desember 2021
Jólamóti Bridgefélags Hafnarfjarðar lauk með sigri Aðalsteins Jörgensen og Ásbjörns Ásbjörnssonar með 60,68% skor. Aron Þorfinnsson og Guðmundur Snorrason í öðru sæti með 59,45% skor. Snorri Karlsson og Sverrir Kristinsson í þriðja sæti með 57,77% skor. Sjá nánari úrslit hér...

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar