Bikarinn 2022 - upplýsingar

Reglugerð

Skorkort

Tengiliðalisti

  • 1. umferð   síðasti spiladagur er 11. júlí   
  • 2. umferð   síðasti spiladagur er 8. ágúst  
  • 3. umferð   síðasti spiladagur er 3.sept
  • Undanúrslit og úrslit verða spiluð fyrripart sept. 

Fyrirliði sér um að senda úrslit á Matthias@bridge.is og sér um að skila gullstigablaði. 

Væri gaman ef það væru teknar myndir og settar á spjallið þegar spilað er

Þorlákur Jónsson og Haukur Ingason unnu Jólamót BR.

föstudagur, 31. desember 2021

Jólamót Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í gærkvöldi á netsíðunni RealBridge. 38 pör spiluðu og herma heimildir að hvert og eitt þeirra hafi haft bæði gagn og gaman af. Að afloknum 11 umferðum og 44 spilum stóðu Þorlákur Jónsson og Haukur Ingason uppi sem sigurvegarar með 59,37% skor. 
Bridgefélag Reykjavíkur sendir ykkur óskir um gleðilegt nýtt ár og þakkar kærlega fyrir það liðna. 

https://play.realbridge.online/de.html?p=211230128421...