Bridgefélag Kópavogs byrjar aftur starfsemi sína eftir hátíðahlé með fjögurra kvölda Monradtvímenningi þar sem þrjú bestu gilda. Allir velkomnir og ekki bindandi mæting.
Jólamót Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. 64 pör mættu og áttu skemmtilega kvöldstund og spiluðu 44 spil. Sigurvegarar urðu Guðmundur Páll Arnarson og Þorlákur Jónsson með 1636 stig, sem gerir slétt 60% skor.
Fimmtudaginn 2. janúar fer fram HSK mót í tvímenning. Spiluð verða 40 spil og hefst spilamennska kl 18:00. Spilað verður í Selinu á Íþróttavelli. Lokað verður fyrir skráningu 1.janúar kl 20:00 Ef þáttaka verður mjög góð munum við flytja mótið í stærri sal.
Jólamót Bridgefélags Rangæinga var haldið í Hvolnum á Hvolsvelli þann 28. desember. Til leiks mættu 16 pör og spiluð voru 44 spil. Hart var barist sem fyrrum hér í Rangárþingi en það fór eins fyrir okkur heimamönnum og Gunnari og Njáli forðum.
Jólamót Bridgefélags Hafnarfjarðar og Regins var spilað í kvöld. Eiríkur Jónsson og Kjartan Ásmundsson sigruðu með 2155 stig, 21 stigi meira en Snorri Karlsson og Sverrir G Kristinsson.
Jólamót Bridgefélags Rangæinga verður haldið laugardaginn 28. desember í Hvolnum á Hvolsvelli.
Spilamennska hefst kl.
Símon formaður var hlutskarpastur í jólaeinmenningnum, og fékk að launum veglegt hangilæri að launum. Byrjum við aftur spilamennsku fimmtudaginn 2. janúar með HSK móti.
Jólamót BR 30. desember Hægt að skrá sig HÉR Jólamót BR verður haldið mánudaginn 30. desember 2019 í Síðumúla 37 Mótið hefst kl.
Verður haldið 27.
Jólatvímenningur Miðvikudagsklúbbsins var spilaður í kvöld á 19 borðum. Góð verðlaun fyrir fyrsta sætið og einnig dregin út af handahófi mörg verðlaun.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar