Eiríkur Jónsson og Kjartan Ásmundsson unnu Jólamót BH og Regins

föstudagur, 27. desember 2019

Jólamót Bridgefélags Hafnarfjarðar og Regins var spilað í kvöld. Eiríkur Jónsson og Kjartan Ásmundsson sigruðu með 2155 stig, 21 stigi meira en Snorri Karlsson og Sverrir G Kristinsson.

HEIMASÍÐAN

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar